Markmið

Meginmarkmið námsins eru

  • Efla efnisvitund nemanda sem nýtist á margvíslegan hátt. t.d. sem möguleiki á meiri sérhæfingu eftir myndlista- og hönnunarnám.
  • Hefja á ný keramiknám á Íslandi og auka þannig námsframboð í list- og hönnunargreinum.
  • Stuðla að því að áfram sé framboð á íslensku handverki, rekjanlegt aftur til handverksmannsins.
  • Vekja tengsl efnistengds náms og framleiðslufyrirtækja.