Málun frh. Verkstæði í klassískum aðferðum

Númer: 
220202
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
Jeannette Castioni
Kennsludagur / kennsludagar: 
Fimmtudagar
Kennslutími: 
17.45-20.30
Upphafsdagur haustannar: 
fimmtudagur, 31 ágúst, 2017
Lokadagur haustannar: 
fimmtudagur, 7 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 

Ætlað nemendum með undirstöðu í málun og teikningu. Í námskeiðinu verður farið i gegnum ýmsa grunnþætti svo sem: oliu, tempera, vatnsliti og með því að vita hvenær og afhverju vissar aðferðir eru notaðar. Áherslu atrið kursin er að miða að því að örva skapandi hugsun þáttakendum, auka  þeirra tæknilega þjálfun og skilning á efnum og aðferðum í samhengi við nyrri tækni og aðferðir.Gerðar verða fjölbreyttar æfingar er stuðla að færni og skilningi nemandans. Til stuðnings verkefna verða skoðuð dæmi úr listasögunni.

Efniskaup: 
Nemendur koma með þau efni og áhöld sem þeir eiga og eru vanir að nota. Frekari efniskaup í samráði við kennara. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
Vetrarfrí verður á fimmtudeginum 19. föstudeginum 20. og mánudeginum 23. október
Verð: 
Kr. 76,300
Hámarksfjöldi nemenda: 
12
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
52
Fjöldi kennsluvikna: 
14
Einingar: 
2
Deild: 
Almenn námskeið
Flokkur: 
Málun