Leirmótun og rennsla

Númer: 
240201
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Nánari upplýsingar: 
biðlisti
Kennari: 
Guðný M Magnúsdóttir
Kennsludagur / kennsludagar: 
Þriðjudagar
Kennslutími: 
17.45-20.30
Upphafsdagur haustannar: 
þriðjudagur, 5 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
þriðjudagur, 5 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 

Námskeiðið eru hugsað jafnt fyrir þá sem eru byrjendur í leirmótun sem og lengra komna. Eiginleikar efnisins kynntir og ýmsar aðferðir til mótunar kenndar ásamt rennslu á rennubekk. Rennsla mun vega um helming námskeiðsins. Unnið með fjölbreytt form, þau skoðuð og velt upp möguleikum á samsetningu og samspili, innhalds og skreytinga. Áhersla á að skoða jafnt eldri keramik og  samtímahönnun, íslenska sem erlenda. Skoðuð er þróun í verkum ýmissa listamanna, frá kveikju til fullunnins  listaverks. Í framhaldi eru nemendur hvattir til eigin listsköpunar. Áhersla er lögð á mikilvægi skissu- og hugmyndavinnu í allri listmótun og hönnun. Námslok miðast við 80% mætingu.

Efniskaup: 
Allt efni er innifalið. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
Vetrarfrí verður á fimmtudeginum 19. föstudeginum 20. og mánudeginum 23. október
Verð: 
Kr. 92,000
Hámarksfjöldi nemenda: 
11
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
52
Fjöldi kennsluvikna: 
14
Einingar: 
2
Deild: 
Almenn námskeið
Flokkur: 
Keramik