Fornám - SjónlistadeildFornámið í sjónlistadeild er sérhæfð eins árs námsbraut til undirbúnings frekara námi í sjónlistum á háskólastigi. Fornámið samanstendur annars vegar af verklegum listnámsáföngum s.s. Í formfræði, hugmyndavinnu, litafræði, teikningu, módelteikningu og margmiðlun og hins vegar af bóklegum áföngum eins og menningarlæsi og listasögu. Námið er undirbúningur fyrir háskólanám á fjölbreyttu sviði myndlistar, hönnunar og arkitektúrs. Mörg tækifæri liggja til framþróunar á sviði lista- og menningar þar sem margs konar skapandi greinar skipa stöðugt veigameiri sess í atvinnulífinu.

Nánar um umsóknarferli sjónlistadeildar

Áfangar kenndir í fornámi

Bókagerð
BÓKA1BB01_1

Formfræði
FORM1FH03_1
FORM2ÞM03_3

Hugmyndavinna
HUGM1SB01_2
HUGM2RS01_1
HUGM3ÚT01_1

Listasaga
LIST3SL02
LIST3NL02

Litafræði
LITA1EV03_2
LITA2MS03_2

Möppugerð
MAPP1GS01_1
MAPP3NU01_1

Margmiðlun
MARG1LJ03_3
MARG2MV04_5
MARG3SV02_1

Menningarlæsi
MENL1FF02_4

Módelteikning
MÓDE1TM03_1
MÓDE2HA02_1

Starfsumhverfi og vinnustaðakynning
STAR1NS02_1

Teikning
TEIK1FM04_4
TEIK3TS05_2

Verkstæði
VSTÆ3FL03_3
VSTÆ3RÝ03_4
VSTÆ3TÍ03_5
VSTÆ4LV06_1