Form, rými, hönnun

Númer: 
250101
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
Guja Dögg Hauksdóttir, Þóra Sigurðardóttir, Sólveig Aðalsteinsdóttir
Kennsludagur / kennsludagar: 
Miðvikudagar
Kennslutími: 
17.45-20.30
Upphafsdagur haustannar: 
miðvikudagur, 6 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
miðvikudagur, 6 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 
Námskeiðið hentar vel þeim sem hyggja á nám í sjónrænum greinum. Markmiðið er að dýpka skilning nemenda á meginatriðum mynd- form- og rýmisbyggingar og að efla næmi fyrir mismunandi eiginleikum efna. Unnið verður með tvívíð og þrívíð verkefni frá hugmynd til útfærslu. Lista- og hönnunarsagan verður skoðuð í tengslum við verkefnin. Námskeiðið býður upp á þjálfun í þeirri skissu- og hugmyndavinnu sem öll myndræn sköpun byggist á, hvort sem um er að ræða hönnun, arkítektúr eða frjálsa myndlist. 
 
Efniskaup: 
Allt efni er innifalið en nemendur eru beðnir um að koma með eigin ljósmyndavélar, t.d. stafrænar vélar eða myndavélar í farsímum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.  
Frídagar haustönn: 
Vetrarfrí verður á fimmtudeginum 19. föstudeginum 20. og mánudeginum 23. október
Verð: 
Kr. 80,800
Hámarksfjöldi nemenda: 
12
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
52
Fjöldi kennsluvikna: 
14
Einingar: 
2
Deild: 
Almenn námskeið
Flokkur: 
Form Rými