Flóra og fauna -teikning, gouache og vatnslitun

Númer: 
210701
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
Jón Baldur Hlíðberg
Kennsludagur / kennsludagar: 
Miðvikudagar
Kennslutími: 
17.45-20.30
Upphafsdagur haustannar: 
miðvikudagur, 6 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
miðvikudagur, 6 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 

Námskeiðið er ætlað fólki sem hefur áður sótt vatnslita- eða teikninámskeið eða hefur nokkra reynslu af notkun vatnslita. Skoðuð verða dæmi úr náttúrunni og listasögunni. Unnið verður með ýmsar tegundir lita, aðallega vatnsliti og gouache, til að fanga sem nákvæmasta mynd af viðfangsefninu, hvort sem verið er að vinna með dýr eða plöntur.

Efniskaup: 
Nemendur koma með þau efni og áhöld sem þeir eiga og eru vanir að nota. Frekari efniskaup í samráði við kennara. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
Vetrarfrí verður á fimmtudeginum 19. föstudeginum 20. og mánudeginum 23. október
Verð: 
Kr. 76,300
Hámarksfjöldi nemenda: 
12
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
52
Fjöldi kennsluvikna: 
14
Einingar: 
2
Deild: 
Almenn námskeið
Flokkur: 
Málun