Áætlanir

Myndlistaskólinn hefur samþykkt forvarna- og viðbragðsáætlanir í því skyni að auðvelda starfsfólki og nemendum að takast á við ýmsar ófyrirséðar aðstæður.
Samþykktar hafa verið eftirfarandi 7 áætlanir og má fletta þeim upp á viðeigandi síðum (listi á vinstri spássíðu):

  • Forvarnaáætlun
  • Jafnréttisáætlun
  • Móttökuáætlun
  • Áfallaáætlun
  • Áætlun um náms- og starfskynningar
  • Áætlun í eineltismálum
  • Rýmingaráætlun