8-11 ára Leirrennsla og mótun

Númer: 
130101
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
Svafa Björg Einarsdóttir
Kennsludagur / kennsludagar: 
Fimmtudagar
Kennslutími: 
15.00-17.15
Upphafsdagur haustannar: 
fimmtudagur, 7 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
fimmtudagur, 7 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 

Nemendur þjálfast í rennslu og mótun leirs. Rennsla krefst nokkurrar þjálfunar og einbeitingar en nemendur á þessum aldri eiga gott með að tileinka sér aðferðina. Möguleikar leirrennslu auka skilning nemenda á umhverfi sínu og auðga efnistilfinningu þeirra. Með því að skilja þessu sígildu aðferð við mótun leirs fá nemendur skilning á hvernig fjölmargir hversdagslegir hlutir í kringum þá eru gerðir. Nemendur munu renna nytjahluti og gera óhlutbundnar tilraunir. Inn í námskeiðið fléttast einnig mótun og útbúa nemendur allt frá ævintýralegum ljósum til geimskipa, og annarra nauðsynlegra hluta. 

Efniskaup: 
Allt efni innifalið. Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
* Haustfrí er frá og með fimmtudeginum 19. október til og með mánudeginum 23.október. * Jólafrí er frá og með þriðjudeginum 12. desember til og með miðvikudeginum 10. janúar.
Verð: 
Kr. 50,200
Viðbótarkostnaður fyrir börn og ungmenni með lögheimili utan Reykjavíkur. (Sjá nánar Skólagjöld undir Börn og ungt fólk): 
Kr.15,000
Hámarksfjöldi nemenda: 
9
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
39
Fjöldi kennsluvikna: 
13
Deild: 
Börn og ungt fólk
Flokkur: 
8 - 12 ára