13-16 ára Teikningin tekin lengra

Númer: 
151001
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
Lee Lorenzo Lynch
Kennsludagur / kennsludagar: 
Föstudagar
Kennslutími: 
16.15 - 18.40
Upphafsdagur haustannar: 
föstudagur, 15 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
föstudagur, 15 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 
Hvað gerir maður með teikningarnar sínar? Hvernig getur maður tekið myndirnar sínar af blaðinu og komið þeim áfram?
 
Á námskeiðinu verður unnið með teikningu og hvernig hægt er vinna þær áfram í annað form, svo sem bækur, veggspjöld og límmiða, prent á boli og flíkur og ýmislegt fleira. Áhersla verður lögð á aðferðir sem hægt er að halda áfram með án sérútbúnaðar líkt og algengt er í graffitíi og götulist.
Efniskaup: 
Allt efni innifalið. Mælst er til að nemendurnir hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
* Haustfrí er frá og með fimmtudeginum 19. október til og með mánudeginum 23.október. * Jólafrí er frá og með þriðjudeginum 12. desember til og með miðvikudeginum 10. janúar.
Verð: 
Kr. 54,800
Viðbótarkostnaður fyrir börn og ungmenni með lögheimili utan Reykjavíkur. (Sjá nánar Skólagjöld undir Börn og ungt fólk): 
Kr.16,200
Hámarksfjöldi nemenda: 
12
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
44
Fjöldi kennsluvikna: 
13
Deild: 
Börn og ungt fólk
Flokkur: 
13 - 16 ára