13-16 ára „Animation“, video og myndasögur

Númer: 
150801
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir
Kennsludagur / kennsludagar: 
Miðvikudagar
Kennslutími: 
18:00-20:25
Upphafsdagur haustannar: 
miðvikudagur, 13 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
miðvikudagur, 6 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 

Á þessu námskeiði verður farið í þrjár myndrænar frásagnagreinar, hreyfimyndagerð, myndasögur og vídeólist. Nemendur fá frjálsar hendur til að skapa ýmisskonar myndbönd með blandaðari tækni, farið verður í stop-motion (leir, pappír, osfrv), remix animation, live-action videomyndagerð og myndasögur. Nemendur læra grunntækni í myndrænni frásögn. En þó verður mikið um tilraunir þar sem lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð.

Efniskaup: 
Allt efni innifalið. Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
* Haustfrí er frá og með fimmtudeginum 19. október til og með mánudeginum 23.október. * Jólafrí er frá og með þriðjudeginum 12. desember til og með miðvikudeginum 10. janúar.
Verð: 
Kr. 57,300
Viðbótarkostnaður fyrir börn og ungmenni með lögheimili utan Reykjavíkur. (Sjá nánar Skólagjöld undir Börn og ungt fólk): 
Kr.16,900
Hámarksfjöldi nemenda: 
12
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
44
Fjöldi kennsluvikna: 
13
Deild: 
Börn og ungt fólk
Flokkur: 
13 - 16 ára