11-14 ára Leirmótun og rennsla

Númer: 
150401
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
Guðbjörg Björnsdóttir
Kennsludagur / kennsludagar: 
Föstudagar
Kennslutími: 
16.00-18.25
Upphafsdagur haustannar: 
föstudagur, 8 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
föstudagur, 8 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 
Markmið námskeiðsins er að örva og ýta undir sköpunargleði nemandans og skilning hans á þrívíddarmótun í leir. Á námskeiðinu er farið í gegnum helstu aðferðir við leirmótun og rennslu. Á rennibekk verður farið í fyrstu skef í mótun ýmissa nytjahluta  og unnið með mismunandi tækni með tilliti til hvers forms fyrir sig. Farið verður í gegnum mótun frumformanna og áhersla lögð á að ná fram skilningi nemandans á formmótun og tilfinningu hans fyrir leirnum sem mótunarefni og ýmsar skreytingaraðferðir nýttar til að gera hvern hlut persónulegan og einstakan. Námskeiðið er ætlað jafnt byrjendum sem lengra komnum.
Efniskaup: 
Allt efni innifalið. Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
* Haustfrí er frá og með fimmtudeginum 19. október til og með mánudeginum 23.október. * Jólafrí er frá og með þriðjudeginum 12. desember til og með miðvikudeginum 10. janúar.
Verð: 
Kr. 54,800
Viðbótarkostnaður fyrir börn og ungmenni með lögheimili utan Reykjavíkur. (Sjá nánar Skólagjöld undir Börn og ungt fólk): 
Kr.16,200
Hámarksfjöldi nemenda: 
12
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
44
Fjöldi kennsluvikna: 
13
Deild: 
Börn og ungt fólk
Flokkur: 
10 - 12 ára