10-12 ára - Textíll, endalausir möguleikar

Númer: 
140902
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
Sara María Skúladóttir
Kennsludagur / kennsludagar: 
Mánudagar
Kennslutími: 
15.00-17.15
Upphafsdagur haustannar: 
mánudagur, 18 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
mánudagur, 11 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 
Hvað er textíll og hvað er hægt að gera við hann ?
Á þessu námskeiði leitum við svara við þessum spurningum. Við skoðum myndir af verkum textíllistamanna og kynnumst því hvað textíll er fjölbreyttur og mikilvægur allt frá nytjahlutum til frálsrar sköpunar.
Við gerum alls kyns tilraunir með einfaldan vefnað, útsaum, þrykk, litun, prjón og hekl og sköpum myndverk með slíkum aðferðum.
Efniskaup: 
Allt efni innifalið. Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
* Haustfrí er frá og með fimmtudeginum 19. október til og með mánudeginum 23.október. * Jólafrí er frá og með þriðjudeginum 12. desember til og með miðvikudeginum 10. janúar.
Verð: 
Kr. 50,200
Viðbótarkostnaður fyrir börn og ungmenni með lögheimili utan Reykjavíkur. (Sjá nánar Skólagjöld undir Börn og ungt fólk): 
Kr.15,000
Hámarksfjöldi nemenda: 
10
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
36
Fjöldi kennsluvikna: 
12
Deild: 
Börn og ungt fólk
Flokkur: 
10 - 12 ára