10-12 ára Myndlist

Númer: 
140102
SKRÁNING OG GREIÐSLA: 
Fara á skráningarvef
Kennari: 
María Sjöfn Dupuis Davíðsdóttir
Kennsludagur / kennsludagar: 
Mánudagar
Kennslutími: 
15.00-17.15
Upphafsdagur haustannar: 
mánudagur, 18 september, 2017
Lokadagur haustannar: 
mánudagur, 11 desember, 2017
Stutt lýsing á námskeiði: 
Unnin verða fjölbreytt verkefni sem byggja á grundvallaratriðum sjónlista í tvívídd og þrívídd; formi, lit, áferð, ljósi og skugga. Við förum í stuttar vettvangsferðir og gerum náttúrurannsóknir og söfnum efnivið. Síðan vinnum við með efniviðinn í fjölbreyttum verkefnum sem dæmi teikningu, grafík, bókverkum og í þrívíð form og rými í mismunandi efni. Lögð er áhersla á skissu-, hugmyndavinnu og skráningu sem myndræn sköpun byggist á.  Leitast er við að skapa grunn sem nemendur geta nýtt sér til frekari einstaklingsbundnar sköpunar og hugmyndaauðgi.
Efniskaup: 
Allt efni innifalið. Ætlast er til að börnin hafi með sér einhvern léttan bita / hollt nesti, en fari ekki að kaupa í kaffitímanum. Athygli er vakin á því að Myndlistaskólinn er hnetufrír og því má ekki taka með sér nesti sem inniheldur hnetur.
Frídagar haustönn: 
* Haustfrí er frá og með fimmtudeginum 19. október til og með mánudeginum 23.október. * Jólafrí er frá og með þriðjudeginum 12. desember til og með miðvikudeginum 10. janúar.
Verð: 
Kr. 50,200
Viðbótarkostnaður fyrir börn og ungmenni með lögheimili utan Reykjavíkur. (Sjá nánar Skólagjöld undir Börn og ungt fólk): 
Kr.15,000
Hámarksfjöldi nemenda: 
10
Kennslustaður: 
Hringbraut 121
Kennslustundir: 
39
Fjöldi kennsluvikna: 
13
Deild: 
Börn og ungt fólk
Flokkur: 
10 - 12 ára