Framhaldsskólastig Almenn námskeið

Almenn námskeið á framhaldsskólastigi

Við Myndlistaskólan í Reykjavík er boðið upp á grunn- og framhaldsnámskeið á ýmsum sviðum sjónlista; teikningu, módelteikningu, málun, vatnslitun, litaskynjun, þrívíðri myndbyggingu, keramik, listasögu, silkiþrykki/textílþrykki og fleiru.
 
Við upphaf náms er öllum nemendum skólans ráðlagt að byrja á grunnnámskeiðum í teikningu en teiknikunnátta e

Snemmskráningar - afslættir

 5% snemmskráningarafsláttur er af námskeiðsgjaldi á almennum námskeiðum á framhaldsskólastigi ef nemandi skráir sig fyrir 15. desember 2016.

Sérsniðin námskeið

Í Myndlistaskólanum í Reykjavík er boðið upp á sérsniðin námskeið, lengri eða styttri, í fjölbreyttum greinum myndlistar, hönnunar og listhandverks.
Uppbyggileg tilbreyting fyrir vinnustaði, fjölskyldur, saumaklúbba og aðra vinahópa sem vilja stíga út fyrir rammann og gera eitthvað skemmtilegt saman.

Námskeiðaþrenna

Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á samfellt nám í kvöldskóla fyrir fólk sem hefur hug á að fara í framhaldsnám í myndlist, hönnun, arkitektúr eða öðrum tengdum greinum en hefur ekki tök á að sækja undirbúningsnám í dagskóla.

Námskeiðin sem hægt er að taka sem hluta af námskeiðaþrennunni eru:

Verkstæði

Engin námskeið eru kennd í þessum flokki núna.

Syndicate content