Börn og ungt fólk

Námskeið fyrir börn í Miðbergi, Breiðholti


Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á myndlistarnámskeið fyrir börn á aldrinum 6-9 ára og 10-12 ára í frístundamiðstöðinni Miðbergi, Breiðholti. Námskeiðin eru kennd einu sinni í viku og kennari er Björk Viggósdóttir.

Veturinn 2017 er boðið upp á eftirfarandi námskeið í Miðbergi:

Húsnæði og aðstaða

Verkstæði

Um verkstæði

Tæki og áhöld

Um tæki og áhöld

Hlífðarföt

Um hlífðarföt

Kaffistofa

Um kaffistofu

Skrifstofa

Um skrifstofu

Aðgengi

Um aðgengi

Skóladagatal

Hér munu birtast sameiginlegar upplýsingar um atburði fyrir allar deildir.

Nemendaverk

Myndasíða

Myndasíðu með verkum nemenda má finna hér.

Leikskólasamstarf

Þróun samstarfs leikskóla í borginni og Myndlistaskólans í Reykjavík hófst árið 1999 með samstarfi milli Myndlistaskólans og leikskólans Dvergasteins sem styrkt var af Reykjavíkurborg. Síðan þá hefur verkefnið vaxið og dafnað og er nú auglýst eftir þátttökuskólum á ári hverju.

Skólagjöld

Verð námskeiða. Upplýsingar um verð eru inná síðu hjá hverju námskeiði fyrir sig.

Greiðslur. Gengið er frá greiðslu námskeiðagjalda um leið og skráð er á námskeiðið. Hægt er að borga með kreditkorti eða fá kröfur inná heimabanka og hægt er að skipta greiðslum upp að vissu marki.

Umsókn skráningaform

hér á skráningarform barnadeildar að opnast

Syndicate content