• Vetrarfrí í Myndlistaskólanum

  Vetrarfrí verður í Sjónlistadeild, diplómadeildum og barna- og unglingadeild í október. Ekkert vetrarfrí er á almennum námskeiðum

  16. Október. 2016
 • Leynigarðurinn afhjúpaður í MH

  Leynigarðurinn eftir Georg Douglas, nemanda við Myndlistaskólann, gefið Menntaskólanum við Hamrahlíð í tilefni 50 ára afmælis skólans.

  15. Október. 2016
 • Systraakademían yfirtekur Myndlistaskólann

  25.–28. október mun gjörningahópurinn Sisters Hope gera tilraunir með því að beina sjónum dagsskólanemenda í auknum mæli að skynjun og samveru við kennara og annað starfsfólk.

  14. Október. 2016
 • Mýrarskuggar í Hverfisgalleríi

  Sigtryggur Bjarni Baldvinsson, kennari við skólann opnar einkasýningu laugardaginn 15. október.

  13. Október. 2016