Diplómanám við Myndlistaskólann í Reykjavík er sérhæft list- og hönnunarnám fyrir nemendur sem hafa lokið stúdentsprófi af listnámsbraut framhaldsskóla eða eiga annað sambærilegt nám að baki.