• Skráning á námskeið á vorönn hafin

  Hægt er að kynna sér hvaða námskeið verða í boði fyrir börn, unglinga og fullorðna hér á heimasíðu skólans eða með því að hafa samband við skrifstofu.

  1. Desember. 2016
 • Kynning á námsframboði í dagskóla

  Fimmtudaginn 10. nóvember kl.10-15 verður opið hús sem sérstaklega er ætlað nemendum grunn- og framhaldsskóla sem hafa áhuga á framhaldsnámi í myndlist og hönnun.

  2. Nóvember. 2016
 • Heimsendamyndasagan Ormhildur

  Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir, kennari við skólann gefur út heimsendamyndasöguna Ormhildi.

  1. Nóvember. 2016
 • Systraakademían yfirtekur Myndlistaskólann

  25.–28. október mun gjörningahópurinn Sisters Hope gera tilraunir með því að beina sjónum dagsskólanemenda í auknum mæli að skynjun og samveru við kennara og annað starfsfólk.

  23. Október. 2016